Mikil fjölgun farþega á Keflavíkurflugvelli í vetur
Mikil fjölgun farþega á Keflavíkurflugvelli í vetur Um 24% farþegaaukning varð á Keflavíkurflugvelli fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þessi aukning er í samræmi við þau...
View ArticleFyrsta flug Icelandair til Vancouver
Fyrsta flug Icelandair til Vancouver Icelandair hóf í gær áætlunarflug til Vancouver á vesturströnd Kanada. Flogið verður tvisvar í viku til borgarinnar á þriðjudögum og sunnudögum fram til 12....
View ArticleFlybe flýgur allt árið milli Birmingham og Keflavíkur
Flybe flýgur allt árið milli Birmingham og Keflavíkur Breska lággjalda flugfélagið Flybe áformar að fljúga milli Íslands og Bretlands allt árið um kring, í stað þess að fljúga einungis yfir...
View ArticleFyrsta flug Icelandair til Genfar
Fyrsta flug Icelandair til Genfar Áætlunarflug Icelandair til Genfar í Sviss hófst í morgun, 24. maí. Flogið verður til og frá borginni tvisvar í viku til 23.september. Genf er gamalgróin söguleg borg...
View ArticleKEF Parking með tilboð fyrir morgunhana - helmingsafsláttur fyrir klukkan fimm
KEF Parking með tilboð fyrir morgunhana - 50% afsláttur fyrir klukkan fimm Bílastæðaþjónustan KEF Parking á Keflavíkurflugvelli býður flugfarþegum sem mæta fyrir klukkan 5:00 að morgni 50% afslátt af...
View ArticleFögnuðu frábærum árangri Keflavíkurflugvallar
Fögnuðu frábærum árangri Keflavíkurflugvallar Starfsmenn í flugstöð Leifs Eiríkssonar fögnuðu í dag útnefningu Keflavíkurflugvallar í röð bestu flugvalla heims en Alþjóðasamtök flugvalla – Airports...
View ArticleFyrsta skóflustunga tekin að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
Fyrsta skóflustunga tekin að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók í gær fyrstu skóflustungu að stækkun suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar...
View ArticleStærsta flugvél í heimi lenti á Keflavíkurflugvelli
Stærsta flugvél í heimi lenti á Keflavíkurflugvelli Stærsta flugvél í heimi lenti á Keflavíkurflugvelli í gær en það er vél af tegundinni Antonov An-225 Mriya. Hún hefur mest flutt tæplega 254 tonn í...
View ArticleFlybe hefur áætlunarflug milli Birmingham og Keflavíkur
Flybe hefur áætlunarflug milli Birmingham og Keflavíkur Breska lággjaldaflugfélagið Flybe, sem er stærsta svæðisbundna flugfélag Evrópu, hóf áætlunarflug milli Birmingham og Keflavíkur í gær....
View ArticleUmfjöllun á Stöð 2 um endurbætt farangursflokkunarkerfi Flugstöðvar Leifs...
Umfjöllun á Stöð 2 um endurbætt farangursflokkunarkerfi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ?Ísland í dag á Stöð 2 fjallaði í gærkvöldi um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfi Flugstöðvar Leifs...
View ArticleeasyJet flýgur til London, Genfar og Belfast allt árið
easyJet flýgur til London, Genfar og Belfast allt árið easyJet mun á næstunni stórauka umsvif sín á Keflavíkurflugvelli. Flugfélagið hyggst hefja beint áætlunarflug frá Íslandi til Gatwick-flugvallar...
View Article?Erum stolt og ánægð en þetta er bara byrjunin?
Í vikunni birti Airport World, fréttasíða Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI), umfjöllun og viðtal við Guðmund Daða Rúnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, i tilefni þess að...
View ArticleYfir 500.000 farþegar í júlí
Yfir 500.000 farþegar í júlí Í júlí var enn eitt metið slegið í fjölda farþega um Keflavíkurflugvöll, en alls fóru 546.749 farþegar um flugvöllinn og er þetta í fyrsta skipti sem fjöldinn í einum...
View ArticleKeflavíkurflugvöllur fyrirmynd um góða farþegaupplifun
Keflavíkurflugvöllur fyrirmynd um góða farþegaupplifun Ráðgjafarfyrirtækið DKMA notar Keflavíkurflugvöll sem fyrirmyndardæmi (Best Practice Example) fyrir aðra flugvelli hvað varðar upplifun og...
View ArticleÓrói í Bárðarbungu
Órói í Bárðarbungu Vegna frétta um óróa í Bárðarbungu og viðbúnaðarstig sem boðað hefur verið vegna möguleika á eldgoss bendum við á að nýjustu upplýsingar um þróun jarðhræringanna er að finna á...
View ArticleVal á rekstraraðilum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar gengur eftir áætlun:...
Val á rekstraraðilum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar gengur eftir áætlun: Samningaviðræður framundan Isavia kynnti forval vegna aðstöðu til verslunar- og veitingareksturs í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 19....
View ArticleBeint flug frá Japan
Beint flug frá Japan Japan Airlines flýgur sex ferðir frá borgunum Osaka og Tokyo til Keflavíkurflugvallar í ágúst og september. Fyrsta flugið lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan 13:30 í dag með 220...
View ArticleEldgos hafið norðan Vatnajökuls
Lítið eldgos er hafið í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Um er að ræða hraungos og lítil aska virðist fylgja gosinu. Gosið hefur engin áhrif á flugumferð um Keflavíkurflugvöll. Viðbragðsáætlun vegna...
View ArticleÖllum takmörkunum á flugi yfir gosstöðina aflétt
Lítið haftasvæði flugs umhverfis eldstöðina norðan Vatnajökuls sem skilgreint var að ósk Samgöngustofu í nótt hefur verið fellt niður líkt og hættusvæði vegna blindflugs. Engar takmarkanir gilda...
View ArticleGos í Holuhrauni hefur ekki áhrif á flugumferð
Gos í eldstöðinni í Holuhrauni norðan Vatnajökuls sem hófst á ný í morgun (31. ágúst) hefur ekki áhrif á flugumferð. Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík hefur skilgreint svæði umhverfis eldstöðina í...
View ArticleÖllum takmörkunum á flugi yfir eldstöðina aflétt
Hættusvæði vegna blindflugs umhverfis Holuhraun hefur verið aflétt. Engar takmarkanir gilda lengur um flug vegna eldgossins.
View ArticleIcelandair hefur flug til Portland í Oregon í maí
Icelandair hefur flug til Portland í Oregon í maí Flugáætlun Icelandair árið 2015 verður sú stærsta í sögu félagsins, 12% umfangsmeiri en á þessu ári. Áætlanir félagsins gera ráð fyrir 2,9 milljónum...
View ArticleFarþegafjöldi yfir 3 milljónir á Keflavíkurflugvelli
Farþegafjöldi yfir 3 milljónir á Keflavíkurflugvelli Í dag fór 3 milljónasti farþeginn á árinu 2014 um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Af þessu tilefni afhentu starfsmenn...
View ArticleRIFF á Keflavíkurflugvelli
RIFF á Keflavíkurflugvelli Kvikmyndaunnendur sem eiga leið um Keflavíkurflugvöll fram að 6. október nk. geta farið að hlakka til. Settur hefur verið upp bíósalur í brottfarasalnum þar sem sýndar eru 8...
View ArticleVal á rekstraraðilum á brottfararsvæði
Auknar tekjur og bætt þjónusta Aukið vöruúrval í verslunum og veitingastöðum Auknar leigutekjur styðja við framtíðaruppbyggingu flugvallarins Faglegt valferli skilar öflugum hópi rekstraraðila...
View ArticleAlþjóðleg hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar...
Alþjóðleg hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar Isavia efnir til alþjóðlegrar hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan)...
View ArticleKlassískar íslenskar myndir sýndar á Keflavíkurflugvelli
Klassískar íslenskar myndir sýndar á Keflavíkurflugvelli Hver man ekki eftir frösunum: „Út með gæruna!“, „Ef ég sé með hattinn kemst ég örugglega í stuð!“ og „Ég geri ekki neitt fyrir neinn sem gerir...
View Article6 ?must haves? á Keflavíkurflugvelli samkvæmt Þórunni Ívars
Tískubloggarinn Þórunn Ívars leit í heimsókn á Keflavíkurflugvöll og valdi 6 "must haves" úr verslununum í flugstöðinni. Það fólst í því að Þórunn útbjó topp lista yfir þær vörur sem hún myndi versla...
View ArticleInspired by Iceland birtir nýtt myndband um leitina að hugrakkasta ferðamanninum
Inspired by Iceland birtir nýtt myndband um leitina að hugrakkasta ferðamanninum Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með...
View ArticleFyrstu vélar easyJet frá London Gatwick og Genf lentu í Keflavík
Fyrstu vélar easyJet frá London Gatwick og Genf lentu í Keflavík easyJet starfrækir í dag sjö heilsársflugleiðir frá Íslandi og mun sú áttunda til Belfast bætast við í desember easyJet, stærsta...
View ArticleIsavia styrkir barna- og unglingastarf á Suðurnesjum
Isavia styrkir barna- og unglingastarf á Suðurnesjum Styrktarsjóður Isavia veitir í ár styrki til barna- og unglingastarfs á Suðurnesjum. Styrkjunum er ætlað að styðja við allar greinar íþrótta og...
View ArticlePanorama bar lokar í flugstöðinni
Sem liður í endurhönnun á verslunar- og veitingasvæði flugstöðvarinnar verður Panorama bar lokað í kvöld fimmtudaginn 27. nóvember. Barinn verður ekki starfræktur á nýju svæði og er starfsfólki...
View ArticleFríhöfnin er sigurvegari í Evrópu annað árið í röð
Fríhöfnin er sigurvegari í Evrópu annað árið í röð Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli hefur verið valin Besta fríhöfn í Evrópu í ár af tímaritinu Business Destinations og er það annað árið í röð....
View ArticleÍslenska kokkalandsliðið fékk höfðinglegar móttökur á Keflavíkurflugvelli
Íslenska kokkalandsliðið fékk höfðinglegar móttökur á Keflavíkurflugvelli Eins og flestir vita vann íslenska kokkalandsliðið til tvennra gullverðlauna á heimsmeistaramóti kokkalandsliða sem fram fór í...
View ArticleSex fyrirtæki keppa um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar...
Sex fyrirtæki keppa um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni Sex alþjóðleg fyrirtæki með mikla reynslu í skipulagsmálum flugvalla hafa verið valin...
View ArticleEFTA-dómstóllinn úrskurðar að EES-reglur gildi um úthlutun afgreiðslutíma...
EFTA-dómstóllinn úrskurðar að EES-reglur gildi um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla Samkeppnisyfirvöld geta ekki beint fyrirmælum til Isavia eða samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar vegna úthlutunar...
View ArticleeasyJet flýgur nú frá Keflavík til Belfast
easyJet flýgur nú frá Keflavík til Belfast Flugfélagið easyJet hóf sl. föstudag flug á milli Íslands og Belfast á Norður-Írlandi. EasyJet flýgur nú til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli....
View ArticleRöskun á flugi vegna veðurs
Röskun á flugi vegna veðurs Vegna aftakaveðurs má búast við röskunum á flugi í dag og í kvöld. Fylgist vel með nýjustu upplýsingum um komur og brottfarir hér á www.kefairport.is .
View ArticleFramkvæmdir í fullum gangi á verslunar- og veitingasvæði flugstöðvarinnar
Framkvæmdir í fullum gangi á verslunar- og veitingasvæði flugstöðvarinnar Framkvæmdir á verslunar og veitingasvæðinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru nú í fullum gangi. Unnið er að breytingum á...
View ArticleIcelandair flýgur til Birmingham
Icelandair hóf á fimmtudaginn sl. reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Birmingham er fimmti áfangastaður Icelandair í Bretlandi og bætist í hóp London Heathrow, London Gatwick, Manchester...
View ArticleKeflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu 2014
Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu 2014 Keflavíkurflugvöllur var valinn besti flugvöllur í Evrópu á síðastliðnu ári í viðamikilli þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er á...
View ArticleNiðurstaða hönnunarsamkeppni um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar
Niðurstaða hönnunarsamkeppni um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar Hönnunarstofan Nordic - Office of Architecture í Noregi varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um gerð uppbyggingar- og...
View ArticleBreytt gjaldskrá bílastæða á Keflavíkurflugvelli
Breytt gjaldskrá bílastæða á Keflavíkurflugvelli Ný gjaldskrá fyrir bílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar tekur gildi 1. apríl nk. en gjaldskráin hefur verið óbreytt í fjögur ár. Skammtímastæði –...
View ArticleLátlaus umferðaraukning á Keflavíkurflugvelli
Látlaus umferðaraukning á Keflavíkurflugvelli Ekkert lát verður á farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli í sumar. Alls munu 19 flugfélög halda uppi ferðum þaðan til 73 áfangastaða um háannatímann....
View ArticleFyrsta áfanga við endurnýjun á fríhafnarsvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lokið
Fyrsta áfanga við endurnýjun á fríhafnarsvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lokið Fyrsta áfanga við endurnýjun á verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er lokið með opnun tveggja...
View ArticleJoe and the Juice, Penninn og Elko opna
Joe and the Juice, Penninn og Elko opna á fríhafnarsvæðinu Joe and the Juice, sem áður hafði opnað stað sinn í innritunarsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, opnaði annan stað á verslunarsvæðinu nú um...
View ArticleVel sóttur vinnufundur um þróunaráætlun
Vel sóttur vinnufundur um þróunaráætlun Isavia hélt vinnufund um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar þann 18. mars sl. í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Fjölmörgum hagsmunaaðilum var boðið að koma á fundinn...
View ArticleVefsíða opnuð vegna masterplans (þróunaráætlunar) Keflavíkurflugvallar
Vefsíða opnuð vegna masterplans (þróunaráætlunar) Keflavíkurflugvallar Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um masterplan, þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar, til 2040 var kynnt um síðustu mánaðamót....
View ArticleUpplýsingar vegna verkfallsaðgerða flugmanna hjá Icelandair
Upplýsingar vegna verkfallsaðgerða flugmanna hjá Icelandair Flugmenn hjá Icelandair hafa boðað til verkfallsaðgerða á morgun, 9. maí, sem stendur frá kl. 06:00 til kl 18:00. Verkfall Icelandair mun...
View ArticleWizz Air flýgur beint til Póllands
Wizz Air flýgur beint til Póllands Keflavíkurflugvöllur er 111. áfangastaður Wizz Air. Flugfélagið Wizz Air hefur ákveðið að hefja flug til Íslands frá Gdansk í Póllandi. Ferðir hefjast í júní og...
View Article