Icelandair hóf í gær áætlunarflug til Edmonton í Kanada. Flogið verður fjórum til fimm sinnum í viku til borgarinnar allt árið um kring. Nýr loftferðasamningur Íslands og Kanada opnar aukin tækifæri í flugi milli landanna og tengiflugi til Evrópulanda og ...
↧