Isavia hefur samið við Securitas um þjónustu við fatlaða og hreyfihamlaða flugfarþega sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda til þess að komast leiðar sinnar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þjónusta Securitas uppfyllir íslenska og evrópskar reglugerðir um ...
↧