Norwegian flýgur milli Keflavíkur og Bergen Norska flugfélagið Norwegian Air Shuttle hóf í dag flug milli Keflavíkur og Bergen í Noregi. Félagið hyggst fljúga á þessari leið tvisvar í viku á mánudögum og föstudögum nema í júlí og fram í miðjan ágúst þega ...
↧