Farþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fækkaði um 22% í apríl miðað við sama tíma í fyrra, úr 118 þúsund farþegum árið 2009 í tæplega 92 þúsund farþega nú. Farþegum til og frá Íslandi fækkaði um 23,4% milli ára, en farþegum sem millilenda hér á landi á l ...
↧