Þriðjudaginn 1. júní flaug Iceland Express sitt fyrsta flug til Ameríku. Í sumar mun Iceland Express vera með fjögur áætlunarflug í viku frá Keflavíkurflugvelli til New York og tvær ferðir í viku til Winnipeg í Kanada. Samtals mun fyrirtækið bjóða uppá f ...
↧