Áætlunarflug easyJet frá Lutonflugvelli við London til Keflavíkur hófst í gær 27. mars. Flugfélagið easyJet, er stærsta flugfélag Bretlands og mun fljúga til Íslands þrisvar í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga í sumaráætlun og tvisvar í viku í ve ...
↧