Aska í lofti frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur enn hamlandi áhrif á millilandaflug á Keflavíkurflugvelli. Nýjar upplýsingar um öskudreifingu eru væntanlegar um hádegisbil og þá ræðst hvort hægt verður að hefja áætlunarflug frá flu ...
↧