Icelandair flaug fyrsta flug sitt frá Akureyri til Keflavíkur í dag 7. júní, og gerir Norðanmönnum kleift að komast nánast beina leið til helstu áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum. Flogið verður fjórum sinnum í viku til 27. ágúst, á mánudögum, fi ...
↧